Neysluvatn/Rafmagn

Neysluvatn

 • Vatnsból byggðarinnar er á Hofsstíg 1, borað var niður á 42 m og fóðrað alla leið.
 • Tengigjald frá mörkum lóða og að húsi er 420.000- kr. með vsk.
 • Innifalið í tengigjaldi er efni og vinna við allt að 30m heimtaug, sé heimtaug lengri reiknast það sem tímavinna, ef þarf að fleyga reiknast það einnig sem tímavinna.
 • Gjaldið breytist um sama hlutfall og byggingarvísitala í feb. 2018; 137,0
 • Lögninni er skilað með 32 mm þrívegsloka (ryðfríum) með skafti uppúr jörðu til að tappa af húsi.
 • Lóðareigandi sér um að tengjast þrívegsloka í samráði við píparameistara.
 • Vatnsgjald á ári er 48.000.-
 • Lágmarksgjald breytist um sama hlutfall og byggingarvísitala í feb. 2018; 137,0.
 • Tenging á milli lóða er óheimild.
 • Sírennsli er ekki leyfilegt.

Rafmagn

 • Byggðin er tengd dreifkerfi RARIK.
 • Rafmagn er lagt í jarðstrengjum með aðkomuvegum.
 • Tengigjald á rafmagni er samkvæmt gjaldskrá RARIK.

Ljósleiðari

 • Ljósleiðararör er komið í hverfið.

Rotþrær (frárennsli)

 • Allt frárennsli frá húsum verður leitt í rotþrær í samræmi við kröfur heilbrigðisyfirvalda.
 • Rotþrær verða staðsettar í samráði við byggingarfulltrúa sveitarfélags.

Litla-Hof vill benda á að öll verð á vefsíðunni eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur, prentvillur og myndvillur.